Hvað er Belkod ehf?
Belkod er innflytjandi að hágæða byggingarefni frá Skandinavíu, m.a. vönduðum einingahúsum frá Svíþjóð. Við sérhæfum okkur í einingahúsum, krosslímdum timbureiningum, sökkulkerfum og lýsingu. Ásamt því bjóðum við upp á hönnun og teikningar.
Þar fyrir utan bjóðum við upp á ýmsar vörur frá hágæðabirgjum af norðurlöndunum. Þar má nefna þrifavörur, slátturróbota og bílahleðslustöðvar svo eitthvað sé nefnt.