My Store
Malmbergs Pro snjall-bílahleðslustöð
Malmbergs Pro snjall-bílahleðslustöð
Couldn't load pickup availability
Hágæða, stílhrein, nett og snjöll bílahleðslustöð. Margskonar stillimöguleikar og hægt að hefja hleðslu með RFID korti, í gegnum EVCHARGO appið eða bara beint með því að stinga í samband (Plug and charge). Innbyggður lekaliði A-gerð 30mA, með 6ma DC (samsvarar B-gerð). Tengist með WIFI, 4G eða Bluetooth.
Gaumljós að framan sýnir hleðslustöðu með mismunandi litum (rautt, gult, grænt). Hægt að setja á vegg eða stólpa.
Hægt er að lesa nánar um stöðina á:
https://malmbergs.com/Products/9919065
Tækniupplýsingar:
• Hleðslun stjórnað í gegnum WiFi, Bluetooth eða 4G
• Innifalið SIM-kort
• Hleðslu startað: RFID / APP / Bein hleðsla
• Stillanlegur hleðslustraumur
• Mikill hleðsluhraði
• Tegund 2 innstunga
• Fjöllita hleðsluvísir (RGB)
• Tímauppsett hleðsla í appi
• Öruggt þegar ekki í notkukn. Stöðug og áreiðanleg tenging (Bluetooth).
• Þriggja eða einfasa
• Margskonar upplýsingar og stjórnun með appi
• Rið 50/60 Hz
• Yfirstraumsvörn, lekavörn, Yfir- og undirspennuvörn, Yfir- og undirtíðnivörn, Yfirhitavörn
• TN, IT, TT kerfi
• Typ2 tengi
• Hámarksafl 11kW
• Hámarksstraumur 16A
• Spenna 400V AC
• Mál = 192x344x135 mm
• Protokoll OCPP1.6 Json
• RFID Mifare ISO/IEC 14443A
• Höggþol IK10
• Staðlar EN IEC 61851-1:2019, EN IEC 61851-21-2:2021, IEC 62955:2018, IEC 62196
• Stuðningur við álagsstjórnun
• Umhverfishitaþol -30°C til 50°C
• Þyngd 1,7 kg.
